Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[íslenska] frítölur
[sh.] svigrúmsvídd
[skilgr.] Fjöldi sjálfstæðra gilda að baki dreifingar eða reiknihendingar.
[skýr.] Í þriðja lagi eru þær frítölur sem eru bundnar af stikum líkans, sbr. töflur um fervikagreiningu, tvennar frítölur F-prófs og frítölur hvers kyns prófa sem byggjast á sennileikahlutfalli.
[s.e.] meta, athugun, tölfræðilegur, frávik, meðaltal, tölfræðilegt próf, líkan, stiki
[enska] degrees of freedom
Leita aftur