Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[enska] resampling procedure
[íslenska] endursöfnunaraðferð
[skilgr.] Stikalaus aðferð til þess að nálgast dreifingu reiknihendingar.
[skýr.] Tekin eru mörg deiliúrtök úr tiltækum gögnum og reiknuð lýsitala fyrir hvert þeirra.
[dæmi] Skerðingaraðferð, nálgun með handahófsúrtökum.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur