Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[íslenska] meðalgildi
[sh.] væntanlegt gildi
[sh.] væntigildi
[sh.] vongildi
[skilgr.] Tegur hendingar yfir úrtaksrúmið.
[skýr.] Fyrir samfellda hendingu er meðalgildið tegur, yfir öll gildi sem hún getur tekið, af margfeldi hendingarinnar og þéttifalli hennar.
[sænska] vantevarde (för en stokastisk variabel)
[enska] expectation
[sh.] mathematical expectation
[sh.] expected value
[sh.] mean value
[sh.] mean
[sh.] average value
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur