Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[enska] fractional factorial experiment
[íslenska] smækkuð þáttatilraun
[sh.] hlutuð þáttatilraun
[sh.] brotin þáttatilraun
[skilgr.] Þáttatilraun þar sem tilteknum samtökum þáttanna er sleppt á kerfisbundinn hátt.
[skýr.] Hin kerfisbundna skerðing verður til þess að ákveðin samanburðarföll má túlka á fleiri en einn veg. Oftast eru það víxlhrif og er talað um að þau hafi samnefni.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur