Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[íslenska] samdreifni úrtaks
[sh.] samfylgni
[sérsvið] fyrir talnasafn
[skilgr.] Summa yfir allar einingar af margfeldi frávika tveggja breytna frá meðaltölum, deilt með fjölda frítalna eða fjölda eininga.
[skýr.] Ef talnasafn er úrtak fæst óbjagað mat á samdreifni ef deilt er með fjölda frítalna í summuna.
[s.e.] dreifni úrtaks, breyta
[enska] covariance
Leita aftur