Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[íslenska] tilraunaeining
[sh.] reitur
[sh.] tilraunareitur
[skilgr.] Sá hluti tilraunarýmis sem fær úthlutað tilraunalið óháð öðrum hlutum þess.
[skýr.] Í tilraun á landi er því skipt í reiti. Í tilraun með lifandi dýr geta einingarnar verið einstök dýr eða hópar dýra. Tilraunaeiningar geta einnig verið efnisbútar o.s.frv.
[enska] experimental unit
[sh.] plot
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur