Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[íslenska] miðgildi
[sh.] miðtala
[sh.] miðmark
[skilgr.] Tala sem lendir í miðju raðaðrar talnarunu eða það hlutfallsmark dreifingar þar sem p er 0,5.
[skýr.] Ef fjöldi talnanna í talnarunu er oddatala er talan í miðjunni miðgildi. Annars er venjulega tekið meðaltal talnanna tveggja í miðjunni. Miðgildi handahófsúrtaks, sem tekið er úr þýði, er óbjagaður metill á miðgildi þess.
[sænska] median
[enska] median
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur