Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[íslenska] tíðni
[sh.] fjöldi
[skilgr.] Stærð flokks.
[skýr.] Getur hvort sem er átt við þýði eða úrtak.
[dæmi] Fjöldi manna í úrtaki sem er 171 til 180 sm á hæð eða fjöldi manna með blá augu.
[enska] frequency
[sh.] absolute frequency
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur