Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[íslenska] marktektarkrafa
[sh.] marktektarstig
[skilgr.] Mestu fyrir fram ákveðnar líkur á að núlltilgátu sé hafnað, þegar hún er sönn.
[skýr.] Marktektarkrafa er mesta mögulega höfnunarhætta. Við prófun á núlltilgátu er marktektarkrafa valin áður en prófhending er reiknuð. Núlltilgátunni er hafnað ef P-gildið verður minna en marktektarkrafan. Þessi krafa er að jafnaði táknuð með gríska bókstafnum #CAa$.
[sænska] signifikansnivaa
[enska] size of a test
[sh.] level of significance
[sh.] significance level
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur