Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[íslenska] leitni
[sh.] langtímaþróun
[sh.] hneigð
[sh.] tilhneiging
[skilgr.] Kerfisbundin breyting tímaraðar til minnkunar eða aukningar.
[skýr.] Ef leitni er til stækkandi gilda má tala um stíganda raðarinnar, en fallanda að öðrum kosti. Fallandi og stígandi eru hér nafnorð.
[enska] trend
Leita aftur