Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[íslenska] samþættur
[sh.] samflæktur
[sérsvið] um hrif þátta
[skilgr.] Sem er þannig tengdur öðrum hrifum í tilraun eða könnun að þau verða ekki með nokkru móti aðgreind.
[skýr.] Stundum eru hrif þátta, sem eru viðfangsefni tilraunar eða könnunar, samþætt öðrum án þess að það hafi verið ætlunin við högun hennar, ýmist af vangá eða vegna þess að erfitt er að komast hjá því.
[s.e.] samþáttun, þáttur, truflandi breyta, hrif, nýtinn, tilraun, blokk, fjölsamlína
[enska] confounded
Leita aftur