Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[enska] contingency table
[íslenska] tengslatafla
[skilgr.] Tafla sem sýnir tíðni þegar úrtak er flokkað eftir tveimur eða fleiri flokkunarbreytum samtímis.
[skýr.] Í tvívíðri tengslatöflu samsvara raðir gildum fyrri breytunnar og dálkar gildum þeirrar seinni. Tengslatafla er margvíð tíðnitafla.
[sænska] kontingenstabell
Leita aftur