Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[íslenska] tímaröð
[skilgr.] Runa af gildum tiltekinnar stærðar, sem eru fengin á ólíkum tímum og er raðað eftir tíma.
[skýr.] Tímaröð er hefðbundið heiti þótt það samræmist ekki stærðfræðilegri skilgreiningu á röð.
[dæmi] Mælingar á hita og úrkomu og ýmsar vísitölur.
[enska] time series
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur