Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[íslenska] hending
[sh.] slembibreyta
[sh.] tilviljunarbreyta
[skilgr.] Mælanlegt fall frá úrtaksrúmi inn í talnamengi eða vigurrúm.
[skýr.] Hendingu má einnig skilgreina sem breytu sem getur tekið öll gildi úr tilteknu mengi og stjórnast af líkindadreifingu.
[sænska] stokastisk variabel
[enska] random variable
[sh.] variate
[sh.] stochastic variable
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur