Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[íslenska] stikalaus
[sh.] óháður dreifingu

[sérsvið] um tölfræðilega aðferð t.d. tölfræðilegt próf
[skilgr.] Þar sem ekki er gert ráð fyrir að gögn falli að fyrir fram gefinni dreifingu.
[skýr.] Stikalausum aðferðum er oft beitt þegar ekki er unnt að gera ráð fyrir normaldreifingu. Oft beitt á gögn sem nýta flokkunarkvarða og raðkvarða.
[enska] nonparametric
[sh.] distribution-free
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur