Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[íslenska] blokk
[skilgr.] Safn tilraunaeininga sem eru sem líkastar hver annarri með tilliti til einhvers blokkunarþáttar.
[skýr.] Í blokkatilraunum er tilraunaeiningum raðað saman í blokkir þannig að væntanleg tilraunaskekkja verði minni en þegar tilraun er aldregin.
[dæmi] Samfelld röð tilraunareita þar sem náttúruleg skilyrði eru sem jöfnust. Systkinahópur í búfjártilraunum.
[enska] block
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur