Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Tölfræği    
[íslenska] háğ breyta
[sh.] fylgibreyta
[skilgr.] Breyta sem reynt er ağ útskıra eğa segja fyrir um meğ tölfræğilegu líkani.
[skır.] Háğar breytur eru skırğar meğ tölfræğilegu líkani í ağhvarfsgreiningu. Í skipulögğum tilraunum getur átt viğ ağ tala um svarbreytu frekar en háğa breytu.
[enska] dependent variable
Leita aftur