Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[enska] latin square
[íslenska] rómverskur ferningur
[sh.] rómverskt kvaðrat
[skilgr.] Högun tilraunar þar sem tilraunaeiningum er skipað í raðir og dálka og hver tilraunaliður kemur fyrir einu sinni í hverri röð og hverjum dálki.
[skýr.] Rómverskum ferningi er beitt til þess að eyða kerfisbundnum breytileika í tvær áttir, oftast í fleti, en stundum í tíma og rúmi.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur