Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[íslenska] úrtaka með skilum
[skilgr.] Úrtaka þar sem hverri úrtakseiningu er skilað aftur til þýðis eftir að hún hefur verið athuguð.
[skýr.] Sé þessi aðferð notuð getur hver úrtakseining komið fyrir oftar en einu sinni í úrtaki.
[sænska] urval med aterlaggning
[enska] sampling with replacement
Leita aftur