Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[íslenska] kryppugildi
[sh.] tíðasta gildi
[sh.] algengasta gildi
[sh.] tindatala
[skilgr.] Gildi hendingar, eitt eða fleiri, þar sem líkindafall eða þéttifall tekur staðbundið hágildi.
[skýr.] Ef fallið tekur eitt hágildi er talað um einkryppudreifingu, annars um fjölkryppudreifingu, og tvíkryppudreifingu ef það tekur tvö hágildi. Kryppugildi flokkunarbreytu er stærsti flokkurinn. Ef tveir eða fleiri flokkar eru jafnstórir og stærstir eru fleiri en eitt kryppugildi. Samfelld hending hefur kryppugildi í sérhverju staðbundnu hágildi.
[sænska] typvarde
[sh.] modalvarde
[enska] mode
Leita aftur