Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[enska] hypergeometric distribution
[s.e.] geometric distribution
[íslenska] happadreifing
[sh.] happdrættisdreifing
[skilgr.] Dreifing sem gefur líkur á tilteknum fjölda jákvæðra atburða þegar tiltekinn fjöldi eininga úr endanlegu þýði er dreginn og enginn er dreginn oftar en einu sinni.
[skýr.] Happadreifing á við fjölda jákvæðra atburða í úrtöku án skila. Ef úrtakan er með skilum á tvíkostadreifing við. Ef þýðið er mjög stórt en óverulegur hluti þess dreginn er hverfandi munur á þessum dreifingum.
Leita aftur