Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[enska] multinomial distribution
[s.e.] experiment
[íslenska] fjölkostadreifing
[sh.] fjölliðudreifing
[skilgr.] Tiltekin gerð strjállar dreifingar.
[skýr.] Fjölkostadreifing er útvíkkun á tvíkostadreifingu á þann veg að hver tilraun hafi fleiri en tvær mögulegar útkomur, en ekki aðeins jákvæða og neikvæða. Orðið fjölkostadreifing er notað í stað þess að greina að þríkostadreifingu, fjórkostadreifingu o.s.frv.
[sænska] multinomial fördelning
Leita aftur