Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[enska] confidence interval
[s.e.] one-sided confidence interval, two-sided confidence interval
[íslenska] öryggisbil
[sh.] vikbil
[skilgr.] Bil sem umlykur með gefnum líkum stærð sem meta á.
[skýr.] Hinar gefnu líkur nefnast öryggisstig. Sú fullyrðing að stærðin sé á öryggisbilinu er að jafnaði sönn í 95 af hverjum 100 tilvikum ef öryggisstigið er 95%.
Leita aftur