Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[enska] cumulative frequency
[sh.] cumulative absolute frequency
[íslenska] safntíðni
[sh.] uppsöfnuð tíðni
[sh.] tíðnisumma
[sh.] summutíðni
[skilgr.] Fjöldi eininga í safni athugana sem hafa gildi minna en eða jafnt og tiltekið gildi.
[skýr.] Safntíðni flokkaðra gagna er aðeins unnt að skilgreina á endimörkum bila.
[sænska] kumulativ absolut frekvens
Leita aftur