Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Tölfrćđi    
[íslenska] stuđlarit
[skilgr.] Myndrćn framsetning á tölum tengdum gildum megindlegrar breytu.
[skýr.] Bil eru sýnd samföst á láréttum eđa lóđréttum ás. Fyrir tíđnidreifingu er tíđni eđa hlutfallsleg tíđni bils sýnd sem rétthyrningur ţar sem biliđ er grunnlína rétthyrnings og flatarmál hans er í réttu hlutfalli viđ tíđni eđa hlutfallslega tíđni bilsins.
[enska] histogram
[sćnska] histogram
Leita aftur