Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Tölfræği    
[íslenska] t-próf
[skilgr.] Tölfræğilegt próf şar sem prófhending fylgir t-dreifingu.
[skır.] Gert er ráğ fyrir ağ şığiğ fylgi normaldreifingu og dreifni hennar sé metin. Einkum notağ til ağ bera meğaltal saman viğ fyrir fram gefiğ gildi, bera saman tvö meğaltöl og prófa gildi ağhvarfsstuğla. Şegar borin eru saman tvö meğaltöl şarf dreifni beggja şığa ağ vera jöfn. Ef bera á saman fleiri en tvö meğaltöl şarf ağ beita öğrum ağferğum, t.d. fervikagreiningu eğa margföldum samanburği.
[enska] t-test
[sh.] Student's test
[sænska] t-test
[sh.] Students test
Aftur í leitarniğurstöğur
Leita aftur