Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[enska] factorial experiment
[s.e.] factor, experiment
[íslenska] þáttatilraun
[skilgr.] Tilraun með tveimur eða fleiri þáttum þar sem öll stig hvers þáttar eru tekin saman með öllum stigum annarra þátta.
[skýr.] Í þáttatilraun er unnt að meta bæði meðalhrif þátta og víxlhrif þeirra. Orðið þáttatilraun á við val tilraunaliða en segir ekki til um högun tilraunar. Þáttatilraun getur t.d. verið aldregin tilraun, blokkatilraun, tilraun með deildum reitum og tilraun með ófullkomnum blokkum.
Leita aftur