Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[íslenska] F-próf
[sh.] próf á dreifnihlutfalli
[skilgr.] Tölfræðilegt próf þar sem núlltilgátan segir að tvö óháð meðalfervik séu fengin úr þýðum með sömu dreifni.
[skýr.] F-próf er annars vegar notað til þess að bera saman dreifni tveggja þýða og hins vegar í fervikagreiningu.
[sænska] F-test
[enska] F-test
[sh.] variance ratio test
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur