Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[íslenska] blokkatilraun
[skilgr.] Tilraun þar sem tilraunarými er skipt í blokkir og hver blokk er ein endurtekning allra tilraunaliða.
[skýr.] Tilraunaliðum er raðað af handahófi á tilraunaeiningar innan hverrar blokkar. Í fullkominni blokkatilraun má greina hrif tilraunaliða þvert á blokkir.
[enska] randomized block experiment
[sh.] randomized complete block experiment
[sh.] rcb
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur