Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[íslenska] tilraunahögun
[skilgr.] Fræðin um það hvernig tilraunaliðum er raðað á tilraunaeiningar, ákvörðun á nauðsynlegum fjölda endurtekninga til að ná markmiðum tilraunarinnar og val á stigum þátta.
[skýr.] Ef tilraun er vel hagað er tiltölulega auðvelt að túlka hana tölfræðilega, en að öðrum kosti kann það að vera ógerlegt. Í högun tilraunar felst meðal annars að hvaða leyti tilraunaliðum er raðað af handahófi á tilraunaeiningarnar.
[enska] design of experiments
[sh.] experimental design
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur