Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[enska] multiple comparisons
[s.e.] experiment
[íslenska] margfaldur samanburður
[sh.] fjölsamanburður
[skilgr.] Það að bera samtímis saman öll hugsanleg pör tilraunaliða í tilraun með þremur eða fleiri tilraunaliðum.
[skýr.] Þegar mismunandi tilraunaliðir eru hver um sig bornir við sama meðaltalið er ekki um óháðan samanburð að ræða og því gildir ekki P-gildi úr t-prófi. Ýmsar aðferðir við margfaldan samanburð eru kenndar við þá menn sem hafa kynnt þær, t.d. Duncan, Gabriel, Newman-Keul, Scheffé og Tukey.
Leita aftur