Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Tölfræği    
[íslenska] fervikagreining
[sh.] breytileikagreining
[sh.] dreifnigreining
[sh.] dreifigreining
[skilgr.] Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum.
[skır.] Fervikagreining er notuğ til şess ağ meta og prófa stika bundins şáttar og dreifni slembişátta. Í töflu yfir fervikagreiningu eru ağ minnsta kosti fjórir dálkar. Í şeim eru breytileikavaldar, fervikasummur, frítölur og meğalfervik. Bæta má viğ fimmta dálki meğ meğalgildum meğalfervika, en af şeim sést hvağa meğalfervik á ağ bera saman í F-prófi.
[enska] analysis of variance
Aftur í leitarniğurstöğur
Leita aftur