Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[sænska] signifikant reultat (pa signifikansnivan alfa)
[s.e.] signifikansnivaa
[íslenska] marktæk útkoma
[skilgr.] Gildi prófhendingar sem leiðir til þess að núlltilgátu er hafnað.
[skýr.] Útkoma úr prófi er marktæk þegar gildi prófhendingar er utan þess sviðs sem telja má sennilegt ef núlltilgátan væri sönn. Ef núlltilgátan er að tvö meðalgildi séu jöfn má tala um marktækan mun á þeim ef henni er hafnað.
[enska] significant result

[sérsvið] at the chosen significance level alfa
Leita aftur