Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Byggingarlist    
[danska] gips
[enska] plaster of Paris
[sh.] gypsum
[íslenska] gifs hk.
[skilgr.] litlaus steind af vötnuđu kalsíumsúlfati, CaSo4:2H2O; harka 2;
[skýr.] kristallast í einhalla kerfinu; myndast m.a. viđ uppgufun sjávar og finnast lög af hreinu gifsi ţví í steinsaltsmyndunum Myndast einnig viđ vötnun anhýdríts. Glćrir, plötulaga gifskristallar finnast viđ hveri á háhitasvćđum; notađ m.a. í umbúđir um beinbrot, í sement, til vegghúđunar, í vegg- og loftskreytingar og milliveggjaplötur
[ţýska] Gips
Leita aftur