Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[enska] rose window
[danska] vinduesrose
[þýska] Fensterrose
[íslenska] rósagluggi kk.
[sh.] gluggarós
[skilgr.] hringlaga gluggi með flúruðum steinpóstum sem mynda samhverft munstur;
[skýr.] einkum í rómönskum og gotneskum stíl en einnig einkenni á vesturgafli ítalskra kirkna á miðöldum
[dæmi] Frúarkirkjan í París
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur