Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] kennimoska kv.
[sh.] madrasa
[sh.] madrasah
[skilgr.] moska ásamt húsaþyrpingu umhverfis þar sem fram fer háskólakennsla í íslömskum fræðum (trúarbrögðum, lögum og heimspeki);
[skýr.] samanstendur oft af fjórum byggingum sem hýsa kennara og nemendur og lokast utan um garð. Kennslan fer fram í opnum hvelfingum í miðjum garði, ivan. Dæmi um kennimoskur eru moska Qaytbars soldáns í Kaíró í Egyptalandi og Inje Minare í bænum Konyu í Íran
[þýska] Madrasa
[enska] madrasa
[danska] madrasa
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur