Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[enska] passage grave
[þýska] ?
[íslenska] haugklefi kk.
[skilgr.] ferkantað eða sporöskjulaga grafhýsi frá nýsteinöld með veggjum úr steinhellum og þaki úr stórum steinblökkum, hulið mold og grjóti;
[skýr.] gengið var inn í haugklefann um 4-6 m löng göng. Kringum hauginn var veggur úr steinum með grjótfyllingu á milli; haugklefar hafa einkum fundist á S-Spáni, Portúgal, Írlandi, V-Frakklandi, Danmörku og S-Svíþjóð
[danska] jættestue
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur