Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Byggingarlist    
[danska] stucco
[enska] stucco
[ţýska] Stucco
[íslenska] stucco-blanda kv. , Úr ítölsku
[skilgr.] blanda af ţurrkuđum kalksteini og fínt möluđum marmara, hrćrđ út međ lími og stundum styrkt međ hári;
[skýr.] notuđ í vegg- og loftskreytingar innan og utan húss. Skreytingar úr blöndunni eru kunnar allt frá dögum Forn-Egypta, Grikkja og Rómverja. Ţćr breiddust út um Evrópu á endurreisnartímanum og náđu miklum vinsćldum í rókókóskreytilist á 18. öld en ţá varđ algengt ađ blanda miklum lit í blönduna sem fékk ţá svipađa áferđ og marmari
Sbr. gifs
Leita aftur