Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[þýska] Sperrholz
[íslenska] krossviður kk.
[skilgr.] þrjú eða fleiri lög af spæni, límd saman þannig að viðaræðarnar í hverju lagi liggi þvert á æðarnar í næsta lagi;
[skýr.] sveigjanlegur og breytist lítið. Til eru tvær megingerðir annars vegar til smíða innanhúss, t.d. í húsgögn og innréttingar, og hins vegar vatnsþolinn viður sem er límdur saman með vatnsþéttu lími og notaður m.a. í bátasmíði
[enska] plywood
[danska] krydsfinér
Leita aftur