Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[enska] triumphal arch
[danska] triumfbue
[íslenska] sigurbogi kk.
[skilgr.] rismikið bogahlið úr steini með einum eða þremur bogum, reist yfir götu til minningar um sigur í hernaði, mikilmenni eða merkan atburð
[dæmi] Títusarboginn í Róm og Sigurboginn í París
[þýska] Triumphbogen
Leita aftur