Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] steinull kv.
[skilgr.] einangrunarefni úr trefjum sem unnar eru úr bræddu basaltgrjóti eða -sandi og kalki;
[skýr.] á Íslandi framleidd úr sjávarsandi sem er blandaður skeljasandi. Sandurinn er bræddur í rafmagnsofni við 1500°C, bráðið lendir á stálhjóli sem snýst hratt í loftstraumi og myndast þá úr bráðinu fínir þræðir. Þeir eru úðaðir bindiefni og olíu til vatnsvarnar og loks hertir í hersluofni. Úr trefjamassanum eru mótaðar mottur og plötur
Sbr. glerull
[þýska] Mineralwolle
[enska] rock wool
[danska] stenuld
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur