Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[danska] kakkelovn
[íslenska] súgofn kk.
[sh.] vindofn
[skilgr.] ferhyrndur eða sívalur brennsluofn úr steypujárni með eldstó og hurð fyrir, rist og öskuskúffu;
[skýr.] tengdur við reykháf. Farið var að flytja súgofna til Íslands um 1780 en upp úr 1880 höfðu forðaofnar að mestu tekið við hlutverki þeirra. Í ofnunum var brennt kolum eða mó
[þýska] Kachelofen
[enska] tile oven
Leita aftur