Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] dómkirkja kv.
[skilgr.] höfuðkirkja í biskupsdæmi, hýsir biskupshásætið;
[skýr.] venjulega stærri og veglegri en aðrar kirkjur og þar eru oft geymdir dýrgripir og verðmætustu listaverk hverrar þjóðar, t.d. í Péturskirkjunni í Róm og Frúarkirkjunni í París. Á Íslandi eru fjórar dómkirkjur, í Reykjavík, í vígslubiskupsdæmunum á Hólum í Hjaltadal og í Skálholti, og Kristskirkja í Landakoti
[þýska] Dom
[danska] domkirke
[enska] cathedral
Leita aftur