Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[þýska] Hallenkirche
[íslenska] salkirkja kv.
[skilgr.] langkirkja þar sem miðskip og hliðarskip eru nokkurn veginn jafnhá og mynda víðan sal
[dæmi] Kings College kapellan í Cambridge, frá 15. öld, og dómkirkjan í Coventry, byggð 1951--62, báðar á Englandi
[enska] hall church
[danska] halkirke
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur