Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Byggingarlist    
[íslenska] gufubağ hk.
[skilgr.] bağ í heitri vatnsgufu;
[skır.] şekkt meğal ımissa şjóğa frá fornöld, m.a. stunduğ í bağhúsum Rómverja og í Austurlöndum nær (sbr. tyrkneskt bağ). Gufuböğ fyrir almenning voru algeng í Evrópu á miğöldum en var víğa lokağ á 16. öld şví şau voru talin gróğrarstía kynsjúkdóma. Eftir 1960 breiddust şau aftur út frá Finnlandi og nefndust şá sána. Á Íslandi şekkist gufubağ frá fornu fari. Şağ nefndist şurrabağ şegar byggt var yfir hveri og şar sem gufur stigu upp úr jörğu, t.d. á Sturlureykjum í Borgarfirği og Reykjahlíğ viğ Mıvatn. Á Íslandi şekktust einnig reykstofur şar sem gufan fékkst meğ şví ağ stökkva vatni á steina sem voru hitağir yfir eldi en şeim fækkaği vegna eldsneytisskorts í lok miğalda
S.e. íslenski torfbærinn; sána.
[danska] dampbad
[enska] steam bath
[şıska] Dampfbad
Leita aftur