Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[danska] dampbad
[íslenska] gufubað hk.
[skilgr.] bað í heitri vatnsgufu;
[skýr.] þekkt meðal ýmissa þjóða frá fornöld, m.a. stunduð í baðhúsum Rómverja og í Austurlöndum nær (sbr. tyrkneskt bað). Gufuböð fyrir almenning voru algeng í Evrópu á miðöldum en var víða lokað á 16. öld því þau voru talin gróðrarstía kynsjúkdóma. Eftir 1960 breiddust þau aftur út frá Finnlandi og nefndust þá sána. Á Íslandi þekkist gufubað frá fornu fari. Það nefndist þurrabað þegar byggt var yfir hveri og þar sem gufur stigu upp úr jörðu, t.d. á Sturlureykjum í Borgarfirði og Reykjahlíð við Mývatn. Á Íslandi þekktust einnig reykstofur þar sem gufan fékkst með því að stökkva vatni á steina sem voru hitaðir yfir eldi en þeim fækkaði vegna eldsneytisskorts í lok miðalda
S.e. íslenski torfbærinn; sána.
[þýska] Dampfbad
[enska] steam bath
Leita aftur