Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Byggingarlist    
[enska] column
[danska] sřjle
[íslenska] súla kv.
[skilgr.] sívöl, lóđrétt burđarstođ međ fótstalli og súluhöfđi eđa ađeins međ súluhöfđi, gerđ úr tilhöggnum steinum, einsteinungi, timbri eđa öđru efni;
[skýr.] styđur undir ţverhlađ, boga og hvelfingu eđa boga og hvolf í klassískri byggingarlist og bita í nútímabyggingarlist. Hjá Forn-Grikkjum voru ţrjár súlnareglur eftir lögun súlna, stíl höfuđs og fótstalls, dórískur, jónískur og korinţískur stíll. Etrúskar og Rómverjar tóku í arf grísku súlnareglurnar og bćttu viđ toskönskum og samsettum stíl. Á 19. öld var fariđ ađ gera s úr steypujárni og á 20. öld úr steinsteypu og stáli.
[ţýska] Säule
Leita aftur