Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[danska] stalaktithvælving
[þýska] Stalaktiengewölbe
[íslenska] dropasteinshvelfing kv.
[skilgr.] hvelfing í íslamskri byggingarlist, með skrautinnskotum og hangandi skrauti sem líkist dropasteinum
[dæmi] Dæmi um dropasteinshvelfingu er í Alhambrahöllinni á Spáni, frá 14. öld
[enska] stalactile vault
Leita aftur