Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[enska] tholos
[danska] kuppelgrav
[þýska] Tholos
[íslenska] hvolfgröf kv.
[skilgr.] fornt grafhýsi með oddhvolfi;
[skýr.] ; steinum var raðað lárétt í hringi, hverjum ofan á annan og skagaði hver röð fram yfir þá næstu fyrir neðan; oft byggðar inn í hóla og brekkur og var gengið inn í þær um göng hlaðin innan steinum. Þekktar eru mýkensku hvolfgrafirnar frá um 1500-1300 f.Kr.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur