Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] innanhússhönnuður kk.
[sh.] innanhússarkitekt
[sh.] híbýlafræðingur
[skilgr.] maður sem hannar eða velur innréttingar og húsgögn í ýmiss konar húsnæði og skipuleggur innanhússrými
[skýr.] íslenskir innanhússhönnuðir sækja menntun sína til útlanda í háskóla og tækniskóla; hljóta rétt til starfsheitis frá Iðnaðarráðuneyti
[þýska] Innenarchitekt
[enska] interior designer
[danska] indendørsarkitekt
Leita aftur